Upplýsingar vegna EA189 dísilvéla
Kæru viðskiptavinur ŠKODA
Eins og komið hefur fram í fréttatilkynningum að undanförnu kappkostar Volkswagen Group að hrinda tæknilegum aðgerðum í framkvæmd til að fjarlægja frávik í hugbúnaði sem komið var fyrir í þeim dísilvélum sem um ræðir.
Hvernig kemst ég að því hvort málið snerti mig?
Það er einfalt. Það eina sem þú þarft að gera er að slá verksmiðjunúmeri bílsins inn í leitarreitinn. Verksmiðjunúmerið er auðkennisnúmeri ökutækisins sem finna má í skráningarskírteini og á yfirbyggingu bílsins (nánar um staðsetningu í handbók bílsins (owners manual)). Einnig er hægt að slá inn bílnúmeri á us.is og fá verksmiðjunúmerið uppgefið. Númerið samanstendur af sautján bók- og tölustöfum.